Kósýgalli

Kósýgallar

LALA er nýtt vörumerki hjá okkur. Kósýgallar með dýraþema á börn 0-18 mánaða. Kósýgallarnir eru úr 100% bómull og kemur úr ábyrgri framleiðslu frá Kóreu.

Skoða vörur

Svæfill

Svæfillinn getur gegnt mikilvægu verki í daglegu lífi barnsins. Svæfilinn veitir öryggi og er dásamlega mjúkur að kúra með.

Skoða kúrudýr
  • Copper Pearl

    Mjúk vönduð handklæði og lök í barnarúmin.

  • Angel Dear

    Dásamlegar barnavörur með svefn barnsins efst í huga. Náttfatnaður, reifateppi og svæflar.

  • Miffy

    Ein frægasta kanína í heimi. Er bæði fallegt skraut í herbergið og skemmtileg í leik.

  • LALA

    LALA er nýtt vörumerki og kemur frá Kóreu. Dásamlegir heilgallar fyrir yngstu börnin.

1 of 4