Vöruflokkar

Kósýgallar
LALA er nýtt vörumerki hjá okkur. Kósýgallar með dýraþema á börn 0-18 mánaða. Kósýgallarnir eru úr 100% bómull og kemur úr ábyrgri framleiðslu frá Kóreu.
Náttfatnaður

Svæfill
Svæfillinn getur gegnt mikilvægu verki í daglegu lífi barnsins. Svæfilinn veitir öryggi og er dásamlega mjúkur að kúra með.