Fróðleikur

Að reifa börn í teppi.

Það getur verið gott ráð við órólegum ungabörnum eða börnum sem eru mikið að klóra sig að vefja þéttingsfast í sæng eða teppi, svokallað swaddle. 

Barnið þekkir vel þrengsli og líður vel þannig og finnur öryggistilfinningu. 

Hér er gott myndband sem sýnir hvernig á að reifa börn